Ungmennasamband Kjalarnesþings

Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) , stofnað 1922, er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og Ungmenanfélagi Íslands (UMFÍ). Innan sambandsins eru ungmenna- og íþróttafélög í Kópavogi, Garðabæ, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Kjós. Hafðu samband: umsk@umsk.is

39122

Iðkenndur

59

Aðildarfélög

33

Íþróttagreinar

5

Sveitafélög

Fréttir

  • Árið 2011 tók stjórn UMSK þá ákvörðun að skrásetja sögu héraðssambandsins. Jón M. Ívarsson sagnfræðingur ritaði um fyrstu 40 árin en undirritaður kom að verkinu árið 2018 og fjallaði um árabilið 1963-2022. Auk þess setti ég saman Aldarspegil UMSK fremst

ÁNÆGJA Í ÍÞRÓTTUM 2020

Niðurstöður rannsóknar á meðal grunnskólanema í 8., 9. og 10.bekk á UMSK svæðinu 2020

Hafðu samband

Skrifstofa UMSK er í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Sími & netfang: